
#1
Skoða H&M Group
Vörumerkið okkar er hluti af einhverju stærra. Hjá H&M ert þú líka hluti af H&M Group – teymi samstarfsfólks um allan heim sem öll deila sömu grunngildunum. Hvort sem við erum að hanna vörur eða smíða öpp erum við eitt teymi sem vinnur saman að því að skapa mikilvæg tengsl við viðskiptavini okkar og samstarfsfólk um allan heim.