Leita að atvinnutækifærum

Útstillingar

The visual department [Sjónræna deildin] er þverfagleg og stuðlar að því að sýna tískuna og herferðirnar frá okkur á áhrifaríkan og skemmtilegan hátt.

Við tryggjum að fatalínurnar okkar líti sem allra best út. Það gerum við með áhrifaríkum herferðum, smekklegum útstillingum og spennandi sýningargluggum.

Nú höfum við á að skipa 80 listamönnum sem skipta með sér verkum. Þeir eru Creators, Stylists and Project Managers [hönnuðir, stílistar og verkefnastjórar].

The visual department [Sjónræna deildin] skiptist í fimm teymi sem starfa á sérhæfðum sviðum en vinna saman svo að árangurinn verði sem allra bestur!

  • The Presentation and Styling Team [Kynningar- og stílteymið] - Það starfar í nánum tengslum við Buying Office [innkaupadeildina] að kynningum og útliti.  Það er teymið sem setur meginreglurnar um útlitið og starfar bæði við núverandi línu og framtíðarlínur.
  • Window Design Team [Gluggahönnunarteymið] - Það ber ábyrgð á að hámarka eftirfylgni í verslunum okkar, til dæmis með því að hanna skemmtilega sýningargluggana.
  • The Production Team [Framleiðsluteymið] - Framleiðsluteymið ber ábyrgð á hráefnisöflun og framleiðslu hágæðavöru fyrir verslanir okkur á sem bestum kjörum.  Teymið stefnir á að tryggja nýbreytni, sjálfbærni og framsetningu sem höfðar til viðskiptavina. Þannig má hámarka söluna og áhrif vörumerkisins.
  • Planning and Information Team [Áætlunar- og upplýsingateymið] - Það skipuleggur markaðsstarfið, þróar herferðirnar okkar, bætir upplifun viðskiptavina af verslunum okkar og veitir teymunum í mismunandi verslunum og löndum innblástur.
  • Country Support and Talent Team [Stoðteymi landanna og hæfileikateymi] - Það ferðast um heiminn til að styðja landsteymin við sjónræna framsetningu og deila bestu starfsháttunum með öðrum. 

Í stuttu máli skapar  The visual department [sjónræna deildin] frábæra innkaupaupplifun með því að sýna fatalínurnar okkar og herferðirnar eins og best verður á kosið!

H&M nota vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar göngum við út frá því að þú sért ánægð(ur) með það. Meira um vafrakökur.