Leita að atvinnutækifærum

Verslunarstjóri

Fylgdu Beccu í einn dag

Að vera verslunarstjóri hjá H&M snýst ekki um að vera Stjórinn – það snýst um að öðlast virðingu annarra. Í raun ert þú ekki miðpunkturinn, þar sem það snýst um að veita fólki innblástur og hvatningu til að ná frábærum árangri.

Lánsamir verslunarstjórar okkar hafa allir framúrskarandi leiðtogafærni og gott auga fyrir viðskiptum. Þeir eru einnig færir um að þjálfa og hvetja aðra og gera það af eldmóði og áhuga.

Hlutverk þitt sem verslunarstjóri er að hámarka sölutækifæri og arðsemi verslunar þinnar og fylgja árangrinum eftir. Þú þarft að tryggja hæsta mögulega stig þjónustu við viðskiptavini og ganga úr skugga um að útstillingar séu unnar í samræmi við viðmiðunarreglur okkar. Þú munt einnig sjá um ráðningar, þjálfun og þroska söluráðgjafa og stjórnunarteymis verslunarinnar.

Tilbúin(n), viðbúin(n), nú – hérna er tækifæri þitt til óviðjafnanlegs starfsframa.

H&M nota vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar göngum við út frá því að þú sért ánægð(ur) með það. Meira um vafrakökur.