Leita að atvinnutækifærum

Gjaldkeri

Gjaldkeri (Cash Office Responsible) ber ábyrgð á daglegri skipulagningu á öllu reiðufé í verslun.

Við erum að leita að rökföstu sölufólki sem er skipulegt, uppbyggilegt og sérlega viðræðugott. Þú þarft að vera viðbúin(n) miklu vinnuálagi og miklum samskipti við aðra. Þú hefur til að bera frábæran dugnað, metnað og reynslu í að beita frumkvæði.

Gjaldkerinn ber ábyrgð á allri meðhöndlun peninga – frá peningaflutningum og öflun skiptimyntar fyrir afgreiðslukassana, til daglegrar afstemmingar og staðfestingar launaskrár. Mikilvægur hluti starfsins felst einnig í að upplýsa, þjálfa og láta starfsmenn fá nýjustu upplýsingarnar um starfsreglur varðandi peninga og venjur í versluninni, ásamt því að aðstoða samstarfsmenn

Áhugavert? Hérna er tækifæri þitt til óviðjafnanlegs starfsframa.

H&M nota vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar göngum við út frá því að þú sért ánægð(ur) með það. Meira um vafrakökur.