Leita að atvinnutækifærum

Verslun

Í verslunum okkar sameinast nokkur starfssvið til að kynna H&M á áhugaverðan og nútímalegan hátt. Verslanirnar eru staðsettar á bestu verslunarsvæðunum um allan heim. Þeir sem þar vinna njóta öflugs vinnuumhverfis sem er allt annað en venjulegt. Þetta er staður þar sem hópvinna er lykillinn að góðum árangri í sölu sem og skemmtilegum degi í vinnunni.

Söluráðgjafi

Hrífstu af tísku, fólki og fjöri? Þá gæti þetta verið fyrir þig!

Lestu meira um vinnu sem söluráðgjafi.

Deildarstjóri

Getur þú látið teymið þitt og reksturinn okkar vaxa? Þá gæti þetta verið fyrir þig!

Lestu meira um vinnu sem deildarstjóri.

Útstillingahönnuður

Ert þú einstaklingur með tískuvitund og viðskiptahugarfar? Þá gæti þetta verið fyrir þig!

Lestu meira um vinnu sem útstillingahönnuður.

Verslunarstjóri

Ert þú viðskiptasinnaður og eljusamur leiðtogi? Þá gæti þetta verið fyrir þig!

Lestu meira um vinnu sem verslunarstjóri.

Gjaldkeri

Ert þú vandvirk og sölusinnuð manneskja sem er mjög talnaglögg? Þá gæti þetta verið fyrir þig!

Lestu meira um vinnu sem gjaldkeri.

H&M nota vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar göngum við út frá því að þú sért ánægð(ur) með það. Meira um vafrakökur.