Leita að atvinnutækifærum

Innkaupastjóri hráefnis

Innkaupastjóri hráefnis vinnur í teymi til að tryggja bestu kjörin fyrir hverja flík eða vöru. Þú hámarkar afgreiðslutíma og tryggir að framleiðsla sé afhent á áætluðum tíma.

Við erum að leita að glöggum einstaklingum með mikla samningafærni, fólki sem getur veitt birgjum endurgjöf um endurbætur sýnishorna og samið um besta verðið.

Daglega meðhöndlar þú og greinir beiðnir um verðtilboð frá innkaupastarfstöðinni í Svíþjóð. Þú vinnur einnig með sýnishorn á ýmsum þróunarstigum, ásamt verðtilboðum og opnum kostnaðarútreikningi frá mismunandi birgjum.

Líkist þetta þér? Til hamingju – hérna er tækifæri þitt til óvenjulegs starfsframa.

H&M nota vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar göngum við út frá því að þú sért ánægð(ur) með það. Meira um vafrakökur.