Leita að atvinnutækifærum

Innkaupastjóri

Innkaupastjóri vinnur að því að tryggja að hver einasta vara og efnisþáttur sé þróaður á rétta markaðinum og á besta verðinu.

Þú markar stefnuna og vinnur með langtímaáætlun til að þróa markaði okkar og tækifæri og hjálpa okkar að vaxa á sjálfbæran hátt. Þar sem þú getur alltaf séð stóru myndina hjálpar þú til við að setja mælikvarðana fyrir þróun, greiningu og vöktun á mætti mismunandi framleiðslumarkaða.

Þú vinnur með deildinni þinni  til að grípa til aðgerða í stefnumörkun okkar og stuðlar stöðugt að bjartsýni, um leið og þú leggur metnað þinn í að eiga samskipti við framleiðsluteymin og innkaupastarfstöðina í Svíþjóð á skýran og skilvirkan hátt.

Spennandi? Hérna er tækifæri þitt til starfsframa með endalausum tækifærum.

H&M nota vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar göngum við út frá því að þú sért ánægð(ur) með það. Meira um vafrakökur.