Leita að atvinnutækifærum

Framleiðslustjóri

Ábyrgð framleiðslustjóra nær yfir marga mismunandi þætti framleiðslunnar, frá meðhöndlun vöru og þróun, gæðum, verklagi við flutning og magnframleiðslu til verðlagningar og stefnumörkunar. 

Þú vinnur við að innleiða bæði skammtíma- og langtímastefnumörkun fyrir landsvæðið, um leið og þú tryggir að hún samræmist hnattrænni stefnumörkun okkar. Þú tryggir að öll verðtilboð séu send til mest viðeigandi birgja og að verðaðferð okkar sé beitt daglega.

Sem framleiðslustjóri leiðir þú og veitir innblástur teymi yfirinnkaupastjóra og vinnur náið með birgjum jafnt sem deildarstjóra hjá innkaupastarfstöðinni í Svíþjóð. Auðvitað ert þú klár á því að frábær samskipti við alla aðra er lykilþátturinn!

Tekur þú áskoruninni?  Hérna er tækifæri þitt til starfsframa með endalausum tækifærum.

H&M nota vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar göngum við út frá því að þú sért ánægð(ur) með það. Meira um vafrakökur.