Leita að atvinnutækifærum

Fatatæknir

Sem fatatæknir vinnur þú með gæðastjórum, innkaupastjórum og teymi þróunar og rannsókna.

Þú tekur daglega þátt í lokaþróunarstigi vörunnar, athuga hvernig hún passar, mál og handbragð á fatnaðinum. Þú vinnur með tilboðssýnishorn og stílsýnishorn til að tryggja mestu gæðin við framleiðslu. Hlutverk þitt er líka að hvetja birgja okkar til að vera virkari í að finna bestu tæknilegu lausnirnar.

Við erum að leita að einstaklingum sem eru ekki hræddir við að bretta upp ermarnar og vinna til að finna ný tækifæri og lausnir!

Viltu vita meira? Frábært! Hérna er tækifæri þitt til starfsframa með endalausum tækifærum.

H&M nota vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar göngum við út frá því að þú sért ánægð(ur) með það. Meira um vafrakökur.