Leita að atvinnutækifærum

Viðskiptastjóri

Fylgdu Lilian, Celiu og Johanni í einn dag

Viðskiptastjóri breytir greiningu í aðgerðir. Þú vinnur í viðskiptaknúnu, hröðu og virku umhverfi, með mikilli fjölbreytni og mikilli gleði.

Þú vinnur með kraftmiklu teymi sem útvegar skammtíma- og langtímagreiningar, spár og aðgerðaáætlanir daglega. Þú vinnur að tilteknum lykilárangursmælikvörðum: Verði, afgreiðslutíma, gæðum, sjálfbærni og getu til að tryggja skilvirkni verkferla okkar og viðskiptaaðferða.

Þú hjálpar til við að taka ákvarðanir og notar framúrskarandi samskiptafærni þína til að gera flókin mál auðskilin fyrir teymið.

Sem viðskiptastjóristjóri ert þú þjálfaður(uð) til að verða framtíðarleiðtogi og brennandi áhugi þinn á viðskiptum tryggir þér endalaus tækifæri.

Hefur þú áhuga? Frábært! Hérna er tækifæri þitt til óvenjulegs starfsframa.

H&M nota vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar göngum við út frá því að þú sért ánægð(ur) með það. Meira um vafrakökur.