Leita að atvinnutækifærum

Unnið í framleiðslu

Viðskiptavinum okkar verður að vera ljóst að allt sem þeir kaupa í H&M er hannað, framleitt og dreift að teknu tilliti til fólks og umhverfis.

Á framleiðslustöðvunum mætast nokkur störf til að umbreyta hönnunarhugmynd í raunverulega vöru. Þær eru staðsettar á efnismörkuðum okkar og eru aðaltengistaðurinn við birgðasala á staðnum, þar sem fengist er við tímanlega og hagnýta þætti allra pantana.

Ertu að leita að starfi í ákveðnu landi? Vinsamlegast breyttu staðsetningu þessa svæðis í framleiðslulandið sem þú kýst þér: Bangladesh, Búlgaría, Eþíópía, Indland, Indónesía, Ítalía, Kambódía, Kína, Kórea, Pakistan, Portúgal, Rúmenía, Sri Lanka, Svíþjóð, Tyrkland, eða Víetnam. Við erum með alþjóðleg störf fyrir framleiðslu í Svíþjóð.

Innkaupastjóri hráefnis

Ert þú sterkur samningamaður með brennandi áhuga á tísku? Þá gæti þetta verið fyrir þig!

Lestu meira um vinnu sem innkaupastjóri hráefnis.

Viðskiptastjóri

Ert þú fráneygur greinandi sem átt gott með að umgangast fólk? Þá gæti þetta verið fyrir þig!

Lestu meira um vinnu sem viðskiptastjóri.

Fatatæknir

Einbeitir þú þér að tæknilegum smáatriðum og mælistærðum til að framleiða fatnað í hæsta gæðaflokki? Þá gæti þetta verið fyrir þig!

Lestu meira um vinnu sem fatatæknir.

Innkaupastjóri

Getur stefnumarkandi hugarfar þitt stuðlað að bestu alþjóðlegu samningunum?  Þá gæti þetta verið fyrir þig!

Lestu meira um vinnu sem innkaupastjóri.

Framleiðslustjóri

Hefur þú það sem þarf til að byggja upp afkastamikil teymi í heimi framleiðslunnar? Þá gæti þetta verið fyrir þig!

Lestu meira um vinnu sem framleiðslustjóri.

Endurskoðandi sjálfbærni

Leggur þú metnað þinn í að stuðla að og tryggja sjálfbærar aðgerðir meðal birgja okkar? Þá gæti þetta verið fyrir þig!

Lestu meira um vinnu sem endurskoðandi sjálfbærni.

H&M nota vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar göngum við út frá því að þú sért ánægð(ur) með það. Meira um vafrakökur.