Leita að atvinnutækifærum

Stjórnandi

Heimsæktu dreifingarmiðstöðina

Stjórnandi í vörustjórnun er við stjórnvölinn í erilsamri deild í vöruhúsinu. Þú berð helst ábyrgð á að útvega vörurnar, ásamt því að þjálfa teymi samstarfsmanna til að halda áfram mikilvægu verki þeirra við að fylla verslanir okkar um allan heim.

Ert þú mannblendin fyrirmynd með frumkvöðlaanda? Við þurfum að ráða fólk sem veit hvernig á að hvetja og þjálfa teymi, er metnaðarfullt og er með frábæra leiðtogahæfni – um leið og það er að upplagi liðsmenn sem hlusta á fólkið í kringum sig.

Þjónustumiðað hlutverk stjórnanda innan vörustjórnunar felur í sér að þú skilur mikilvægi þess að ráða, þjálfa og þroska teymið þitt, þú axlar fjárhagslega ábyrgð með tíðri eftirfylgni, og þú áætlar og skipuleggur deildina þína til að fá fram hagkvæmri skilvirkni. Þú skilur einnig mikilvægi þess að láta sér líða vel í vinnunni og að veita teyminu þínu hvatningu.

Er þetta starf fyrir þig? Hérna er tækifæri þitt til óvenjulegs starfsframa.

H&M nota vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar göngum við út frá því að þú sért ánægð(ur) með það. Meira um vafrakökur.