Leita að atvinnutækifærum

Aðstoðarmaður

Heimsæktu dreifingarmiðstöðina

Aðstoðarmaður í vörustjórnun vinnur í hröðu og breytilegu umhverfi, þar sem tækifærin eru endalaus. Því fylgir einnig mikil ábyrgð – allt frá fyrsta degi.

Við erum að leita að skipulegum og skipulögðum einstaklingum með mikla orku, fólki sem vill þroskast og nýtur þess að vera í óvenjulegu starfi.

Aðstoðarmaður veitir verslunum okkar, netverslun og vörulistaviðskiptavinum framúrskarandi þjónustu hvað varðar skilvirka umsjón með fatnaðinum. Þú affermir og flokkar fatnað sem kemur daglega með flutningabíl eða gámi, um leið og þú heldur húsakynnunum snyrtilegum og í góðu standi. Þú fylgist líka með nýjustu herferðum og söluaðgerðum.

Hefur þú áhuga? Frábært! Hérna er tækifæri þitt til óvenjulegs starfsframa.

H&M nota vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar göngum við út frá því að þú sért ánægð(ur) með það. Meira um vafrakökur.