Leita að atvinnutækifærum

Unnið við vörustjórnun

Það þarf margar hendur til að færa heiminum tískuna. Í vörustjórnun tryggjum við að dreifingarferlið sé snurðulaust og höldum flæðinu hröðu, sveigjanlegu og skilvirku. Vinna við vörustjórnun hjá H&M er vinna í umhverfi þar sem nákvæmni er verðlaunuð og leiðindi eru óþekkt.

Aðstoðarmaður

Býrð þú yfir skipulagningu og áhuga á athafnasömu starfi? Þá gæti þetta verið yrir þig!

Lestu meira um vinnu sem aðstoðarmaður.

Stjórnandi

Ertu tilbúin(n) að taka völdin og færa heiminum tísku? Þá gæti þetta verið fyrir þig!

Lestu meira um vinnu sem stjórnandi.

H&M nota vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar göngum við út frá því að þú sért ánægð(ur) með það. Meira um vafrakökur.