Leita að atvinnutækifærum

Sjálfbærni

Í sjálfbærnideildinni tryggjum við að H&M framleiði tískuvörur á meðvitaðan hátt. Við gefum leiðbeiningar um hvernig eigi að ná sjálfbærnimarkmiðum og mælum árangur okkar rækilega. Við tökum ábyrgð á hnattrænni vinnu fyrirtækisins og tryggjum að öll aðfangakeðjan standi undir hátternisreglum okkar og umhverfismarkmiðum.

Sjálfbærnideildinni er skipt upp í fjóra hópa sem allir vinna saman:

  • Félagsleg sjálfbærni – Styður við, leiðbeinir um og samræmir vinnuna við félagslega sjálfbærni.
  • Umhverfisleg sjálfbærni – Styður við, leiðbeinir um og samræmir starf í þágu umhverfis um allt fyrirtækið.
  • Sjálfbærni í framleiðslu – Styður, gefur leiðbeiningar og samræmir vinnu við sjálfbærni sem varðar verslunarvörur og endingartíma þeirra.
  • Sjálfbærni tengsla – Samræmir gagnvirkar sjálfbærniaðgerðir og miðlun og tryggir að efni innri og ytri miðlunar um sjálfbærni sé rétt og við hæfi.

Í stuttu máli tryggir sjálfbærnideildin að við tökum ábyrgð á heiminum sem við lifum í og fólkinu í kringum okkur.

H&M nota vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar göngum við út frá því að þú sért ánægð(ur) með það. Meira um vafrakökur.