Leita að atvinnutækifærum

Merchandising

Í Merchandising deildinni sameinast kaupmennska, greiningarfærni og drifkrafturinn til að hafa áhrif. Teymin okkar samanstanda af Merchandise Managers, Merchandise Planner og Head of Merchandising.

Í sameiningu vinnum við að því að gera lagerstöðu verslannana sem hagkvæmasta og finnum leiðir til að hámarka sölumöguleika svo H&M geti haldið áfram að bjóða viðskiptavinum sínum um allan heim upp á bestu mögulegu verslunarupplifunina.

Til að mæta þörfum viðskiptavina okkar mótum við stefnur fyrir mismunandi deildir svo sem Ladies, Men, Kids, Divided, Home og Beauty svo línurnar okkar séu aðlagaðar að mismunandi mörkuðum og endurspegli þá.

Í samstarfi við aðrar deildir fyrirtækisins, eins og Visual og Marketing, gerum við verslunum okkar kleift að þróa sölumöguleikana og hrinda stefnumótandi verkefnum í framkvæmd.

Að starfa innan Merchandising í stuttu máli felur í sér að fá margbreytilega innsýn inn í allar hliðar á starfsemi fyrirtækisins. Möguleikar á frekari starfsframa eru endalausir.

H&M nota vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar göngum við út frá því að þú sért ánægð(ur) með það. Meira um vafrakökur.