Leita að atvinnutækifærum

Markaðssetning

Markaðsdeildin er okkar eigin hnattræna auglýsingastofa þar sem við búum til margþættar kynningaráætlanir og framleiðum markaðssetningarefnið. Hér er þar sem vörumerkið okkar er smíðað og eflt – og tryggt að allir unni tískuvörum á frábæru verði eins mikið og við gerum.

Við deildina okkar er unnið við verkefnisstjórnun, framleiðslustjórnun, innkaup, samræmingu kaupa á list og tísku, þar sem allir vinna saman að því að bjóða hnattræna markaðinum okkar upp á besta kynningarefnið sem spannar allt frá pokum og umbúðum til herferða og kynningarvara.

Í grundvallaratriðum vekur markaðssetningin athygli á vörumerki okkar og skapar aðlöðun með því að tryggja að heimurinn viti að H&M sé spennandi, aðlaðandi og skemmtilegt vörumerki.

H&M nota vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar göngum við út frá því að þú sért ánægð(ur) með það. Meira um vafrakökur.