Leita að atvinnutækifærum

Upplýsingatækni

Heimsæktu upplýsingatæknideildina

Í upplýsingatæknideildinni þróum við og viðhöldum fyrsta flokks skilvirkum lausnum til að tryggja að við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á tískuvörur og gæði á besta hugsanlega verði.

Hnattræn velgengni H&M býður þér upp á tækifæri til að vinna að ótal spennandi framtaksverkefnum. Það er undir þér komið að þróa upplýsingatæknihæfileika þína í hlutverki sérfræðings eða í víðara samhengi. Alltaf verður þess vænst af þér að þú takir ábyrgð á rekstrinum og fólkinu í kringum þig og hafir áhrif allt frá upphafi.

Með öðrum orðum tryggir upplýsingatæknideildin að öll H&M-samstæðan gangi  snurðulaust svo áframhaldandi árangur haldist.

H&M nota vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar göngum við út frá því að þú sért ánægð(ur) með það. Meira um vafrakökur.