Leita að atvinnutækifærum

Mannauður

Mannauðsdeildin (HR) er mikilvægur þáttur í rekstri okkar. Við setjum mælikvarða fyrir ráðningar, innleiðum þjálfun og styðjum við þróun og vöxt alls fyrirtækisins. Allt til að tryggja að við séum með rétta fólkið með réttu færnina í réttu stöðunum – og á réttum tíma.

Markmið okkar er að vera sanngjarn félagi starfsmanna okkar og vinna af heilindum og virðingu gagnvart öllum sem stuðla að árangri okkar. H&M á að vera sá staður þar sem öllum finnst þeir mikils metnir og færir um að þroskast.

Með öðrum orðum, mannauður heldur áfram að byggja á árangri fyrirtækisins með því að þroska og hvetja starfsmenn okkar til að ná sem mestum árangri.

H&M nota vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar göngum við út frá því að þú sért ánægð(ur) með það. Meira um vafrakökur.