Leita að atvinnutækifærum

Hönnuður

Fylgdu Ross og Eleanor í einn dag

Hlutverk tísku- eða prenthönnuðar hjá H&M snýst um hópvinnu. Þú vinnur á aðalskrifstofunni í Stokkhólmi, ásamt mynsturhönnuðum, kaupendum og rekstrarstjórum, við áætlanagerð og hönnun tískulína H&M. Vinnustaðurinn er kraftmikill, hraður og skapandi og hver dagur er einstakur.

Sá sem er starfinu vaxinn er alltaf skrefi á undan og sér fyrir stefnur og strauma mörg ár fram í tímann.  Þú ert sannur áhugamaður um tísku og fær í að umbreyta vöru og prentskissum í metsöluvöru og þú leggur ávallt megináherslu á viðskiptavininn.

Þú fæst við að knýja vöruþróunaraðgerðir og hanna nýjar vörur. Þú bætir stöðugt tískulínur okkar, þróar þær og fylgir eftir söluárangri og ert stöðugt að horfa eftir nýjum sölutækifærum.

FAQ Hönnuður

Eitthvað fyrir þig? Hérna er tækifæri þitt til óvenjulegs starfsframa.

H&M nota vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar göngum við út frá því að þú sért ánægð(ur) með það. Meira um vafrakökur.