Leita að atvinnutækifærum

Innkaup og hönnun

Í innkaupa- og hönnunardeild vinna hönnuðir, mynsturhönnuðir og kaupendur saman að því að skapa heimsfræga tísku H&M. Þarna skilgreinum við þemu, liti, efni, útlínumyndir og fatategundir, í þeim tilgangi að skapa tískulínur fyrir nýja árstíð. Tískustraumar og áhrif eru aðlöguð að stíl og gerðum sem henta viðskiptavinum.

Við viljum grípa komandi tískustrauma og erum stöðugt að vakta umhverfið. Við fáum innblástur frá götutískunni, kvikmyndum, ferðalögum, menningu, fjölmiðlum, tískustofnunum, vörusýningum og sýningum. Við leggjum alltaf áherslu á viðskiptavininn og göngum úr skugga um að tískulínurnar okkar miðist við allan smekk og alla aldurshópa.

Í stuttu máli, innkaupa- og hönnunardeildin skapar tísku og gæði á besta verði.

Kaupandi

Getur þú spáð fyrir um tískuvörurnar sem allir þurfa að eignast og komið auga á tískustrauma í uppsiglingu? Þá gæti þetta verið fyrir þig!

Lestu meira um starf kaupanda.

Hönnuður

Getur þú skapað hágæðatískuvörur fyrir viðtakendur um allan heim? Þá gæti þetta verið fyrir þig!

Lestu meira um starf hönnuðar.

Mynsturhönnuður

Tilbúin(n) að gæða hugmyndir hönnuða okkar lífi? Þá gæti þetta verið fyrir þig!

Lestu meira um starf mynsturhönnuðar.

H&M nota vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar göngum við út frá því að þú sért ánægð(ur) með það. Meira um vafrakökur.