Leita að atvinnutækifærum

Rekstrarstjóri

Fylgdu Lilian, Celiu og Johanni í einn dag

Rekstrarstjóri hjá H&M einbeitir sér jafnt að rekstrinum og arðsemi og hvetur teymið til að gera hið sama.

Hinn fullkomni umsækjandi er sá sem getur í raun breytt greiningu í aðgerðir, hvort sem hann vinnur við innkaup, sölu, framleiðslu eða stækkun, eða eitthvað þar á milli. Strax á fyrsta degi verður þér falin mikil ábyrgð, og með framúrskarandi forystuhæfileikum eru atvinnutækifærin endalaus.

Hjá H&M gegnir þú mikilvægu hlutverki innan stjórnunarteymis á þínu svæði. Þú berð ábyrgð á öllu ferlinu – frá greiningu og setningu markmiða til eftirfylgni og arðsemi. Það skiptir engu máli hvort þú hefur umsjón með fjármálastýringarkerfum fyrir þitt rekstrarsvæði, eða þróar og innleiðir aðferðir, kerfi og ákvarðanatökulíkön – allt sem þú gerir snýst um að skapa frábæran árangur og efla viðskipti!

Tilbúin(n) að bretta upp á ermarnar? Hérna er tækifæri þitt til óvenjulegs  starfsframa.

H&M nota vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar göngum við út frá því að þú sért ánægð(ur) með það. Meira um vafrakökur.