Leita að atvinnutækifærum

Rekstrarstýring

Rekstrarstjórar hjá H&M breyta greiningu í aðgerðir. Færni þín skiptir sköpum við að leysa flókin vinnuverkefni í hverri deild – frá söludeild, netverslun og framleiðslu til innkaupa, nýrra viðskipta og upplýsingatækni. Hvar sem við störfum deilum við öll ábyrgðartilfinningu, brennandi áhuga á rekstri og ótakmörkuðum tækifærum til starfsframa.

Sem rekstrarstjóri ert þú þjálfaður(uð) til að verða framtíðarleiðtogi í hröðu umhverfi. Þú þarft að útskýra flókin mál svo þau verði auðskilin fyrir allt teymið – enda ert þú venjulega eini greinandinn. Sum okkar vinna í Stokkhólmi í innkaupastarfstöðinni, eða á miðlægum deildum, á meðan aðrir vinna við sölu og framleiðslu, á einhverjum af mörkuðum okkar á heimsvísu.

Í stuttu máli er rekstrarstjórn starfssvið sem er fullt af tækifærum, með tiltækar staðsetningar um allt fyrirtækið. Við náum viðskiptamarkmiðum okkar með því að breyta greiningu í aðgerðir.

Rekstrarstjóri

Ert þú fráneygur greinandi og áttu gott með að umgangast aðra? Þá gæti þetta verið fyrir þig!

Lestu meira um starf rekstrarstjóra.

H&M nota vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar göngum við út frá því að þú sért ánægð(ur) með það. Meira um vafrakökur.