Leita að atvinnutækifærum

Unnið bak við tjöldin

Aðalskrifstofa okkar í Stokkhólmi er staður sem titrar af vinnugleði. Hér vinnur fólk úr mismunandi deildum, t.d. innkaupum og hönnun, útstillingum, innréttingum, upplýsingatækni og markaðssetningu, saman að því færa heiminum frábæra tísku á frábæru verði.

Sumar deildanna og lykilstarfsemi á aðalskrifstofunni eiga einnig fulltrúa á landsskrifstofum okkar og framleiðslustarfsstöðvum um allan heim.

Mörg störf eru innt af hendi bakvið tjöldin hjá H&M, til dæmis á aðalskrifstofunni og í þau ráðum við venjulega innanhúss. En af og til birtast spennandi starfstækifæri –hafðu augun hjá þér.

Innkaup og hönnun

Þar sem stefnur breytast í tísku

Lestu meira um vinnu við innkaup og hönnun.

Business Tech

Þar sem verkfræði og nýsköpun koma saman.

Lestu meira um störf í Business Tech-deildinni.

Rekstrarstýring

Þar sem stefnumörkun ræður

Lestu meira um vinnu við rekstrarstýringu.

Fjármál og bókhald

Þar sem við treystum á árangur

Lestu meira um vinnu við fjármál og bókhald.

Á netinu

Þar sem tískan sefur aldrei

Lestu meira um vinnu á netinu.

Innréttingar

Þar sem við sköpum verslanirnar okkar

Lestu meira um vinnu í innréttingadeildinni.

Útstillingar

Þar sem allt snýst um að við lítum sem best út

Lestu meira um vinnu í útstillingadeildinni.

Merchandising

Þar sem við mótum framboðið

Lestu nánar um hvernig það er að vinna í Merchandising.

Markaðssetning

Þar sem við göngum úr skugga um að vörumerkið okkar verði áfram í sviðsljósinu

Lestu meira um vinnu í markaðssetningardeildinni.

Framleiðsla

Þar sem við tryggjum framleiðsluna

Lestu meira um vinnu í framleiðslu.

Vörustjórnun

Þar sem við fylgjum ekki bara straumnum

Lestu meira um vinnu við vörustjórnun.

Sjálfbærni

Þar sem ábyrgð er lykillinn

Lestu meira um vinnu með sjálfbærni.

Samskipti og fjölmiðlar

Þar sem við látum vörumerkið okkar tala

Lestu meira um vinnu við samskipti og fjölmiðla.

Mannauður

Þar sem við einbeitum okkur að því að gera H&M að eftirsóknarverðasta vinnustaðnum

Lestu meira um vinnu við mannauð.

H&M nota vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefsvæði okkar. Ef þú heldur áfram að nota þjónustu okkar göngum við út frá því að þú sért ánægð(ur) með það. Meira um vafrakökur.